Ferill 752. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1563  —  752. mál.




Svar


mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur um kostnað við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver var kostnaður ráðuneytisins og stofnana þess við auglýsingagerð og kynningarmál árin 2022 og 2023? Svar óskast sundurliðað eftir auglýsingaherferðum.
     2.      Hvernig skiptist birtingarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess eftir innlendum og erlendum miðlum árin 2022 og 2023?
     3.      Hver var kostnaður ráðuneytisins og stofnana þess við viðburði og ráðstefnur árin 2022 og 2023?


    Hér á eftir eru upplýsingar um kostnað mennta- og barnamálaráðuneytis og stofnana þess við auglýsingagerð, kynningarmál, birtingarkostnað, viðburði og ráðstefnur fyrir árin 2022 og 2023. Upplýsingarnar eru settar fram í þremur töflum sem samsvara hverjum lið fyrirspurnarinnar. Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi atriðum:
     *      Upplýsingar er varða aðalskrifstofu ráðuneytisins taka líka til kostnaðar sem fellur á aðra fjárlagaliði sem eru í umsjón ráðuneytisins.
     *      Í töflu 1 vegna 1. tölul. fyrirspurnarinnar er tilgreindur heildarkostnaður vegna auglýsinga, gerðar þeirra og birtinga.
     *      Allur kostnaður sem birtur er í töflu 2 vegna 2. tölul. fyrirspurnarinnar er einnig talinn með í töflu 1. Birtingar í Stjórnartíðindum og Lögbirtingablaðinu eru hér undanskildar.
     *      Kostnaður sem tilgreindur er í töflu 3 vegna 3. tölul. fyrirspurnarinnar kann að vera hluti af kostnaði sem þegar hefur verið tilgreindur bæði í töflu 1 og töflu 2.

Tafla 1. Kostnaður ráðuneytis og stofnana þess við auglýsingagerð og kynningarmál.
Kostnaður við auglýsingagerð og kynningarmál árin 2022 og 2023 (upphæðir í þús. kr.).
Stofnun/ár 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti 20.534 14.670
Jólakveðja 34 37
Farsæld barna 7.981 13.065
Vinnum gullið 158
Þjóðarhöll 69 62
Farsæl skólaganga barna 495
Nýtt skipulag ráðuneytis 427
Dagur sjálfboðaliðans 7.695
Skálatún – athöfn 65
Atvinnuauglýsing 3.356 1.126
Æskulýðsráð 114
BOFS – opnun Bjargeyjar 50
Tónlistarskólar – úttekt 158
Skólaþjónusta 199
Grunnnám – listdans 114
Menntaskólinn í Reykjavík 197 225
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 197 225
Menntaskólinn á Akureyri 428 168
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 51
Auglýsingar – innlendir miðlar 251 97
Auglýsingar – erlendir miðlar 48 23
Opið hús 30 32
Rafrænn fundur 22
Skólasetning 27 16
Menntaskólinn að Laugarvatni 261
Kynning á starfi skólans 261
Menntaskólinn við Hamrahlíð 301 724
Auglýsingar – innlendir miðlar 82 117
Auglýsingar – erlendir miðlar 51 66
Mín framtíð 48
Opið hús 168 491
Menntaskólinn við Sund 35 75
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 25 65
Auglýsingar – erlendir miðlar 10 10
Menntaskólinn á Ísafirði 315 606
Atvinnuauglýsing – erlendir miðlar 197 352
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 50 93
Kynning á starfi skólans 68 161
Menntaskólinn á Egilsstöðum 286 219
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 62
Auglýsingar – innlendir miðlar 176 47
Kynning á starfi skólans 110 110
Menntaskólinn í Kópavogi 1.069 662
Afmæli skólans 268
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 833 36
Auglýsingar – innlendir miðlar 16 257
Auglýsingar – erlendir miðlar 139 50
Kennslumyndbönd 50
Nýsveinahátíð 30 50
Kvennaskólinn í Reykjavík 21 21
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 1
Auglýsingar – erlendir miðlar 20 21
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 3.046 1.967
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 90
Auglýsingar – innlendir miðlar 521 1.211
Auglýsingar – erlendir miðlar 615 275
Kynning á starfi skólans 1.820 480
Fjölbrautaskólinn Ármúla 3.274 4.311
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 101
Auglýsingar – innlendir miðlar 3.168 3.484
Auglýsingar – erlendir miðlar 4 590
Heilbrigðisskólinn – kynning 237
Flensborgarskóli 814 1.770
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 687
Auglýsingar – innlendir miðlar 127 42
Kynning á starfi skólans 1.728
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 457 424
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 200 201
Auglýsingar – innlendir miðlar 120 127
Menntanet Suðurnesja – kynning 56
Síðdegisnám – kynning 81 97
Fjölbrautaskóli Vesturlands 138 1.093
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 39
Auglýsingar – innlendir miðlar 98 716
Mín framtíð 273
Opið hús 104
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 589 602
Auglýsingar – innlendir miðlar 589 602
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 3.079 3.586
Atvinnuauglýsing – erlendir miðlar 726 303
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 1.413 1.382
Kynning á starfi skólans 940 1.901
Fjölbrautaskóli Suðurlands 461 1.417
Atvinnuauglýsing – erlendir miðlar 180 78
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 56 136
Kynning á starfi skólans 226 1.203
Verkmenntaskóli Austurlands 727 860
Auglýsingar – innlendir miðlar 727 860
Verkmenntaskólinn á Akureyri 677 1.297
Auglýsingar – innlendir miðlar 677 541
Kynning á starfi skólans 757
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 350 348
Auglýsingar – innlendir miðlar 311 278
Auglýsingar – erlendir miðlar 40 70
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 239 510
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 38
Auglýsingar – innlendir miðlar 227 409
Auglýsingar – erlendir miðlar 12 63
Framhaldsskólinn á Húsavík 377 286
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 51 55
Auglýsingar – innlendir miðlar 231 217
Auglýsingar – erlendir miðlar 95 14
Framhaldsskólinn á Laugum 2.351 2.502
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 7
Auglýsingar – innlendir miðlar 320 358
Auglýsingar – erlendir miðlar 980 888
Kynning á starfi skólans 1.051 1.249
Borgarholtsskóli 3.559 4.545
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 60 309
Auglýsingar – innlendir miðlar 1.428 1.730
Auglýsingar – erlendir miðlar 772 571
Kynning á starfi skólans 1.299 1.935
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 159 228
Auglýsingar – innlendir miðlar 159 228
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 824 1.734
Auglýsingar – innlendir miðlar 454 662
Kynning á starfi skólans 224 772
Opið hús 146 300
Menntaskólinn á Tröllaskaga 1.875 728
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 24
Auglýsingar – innlendir miðlar 938 352
Haustsýning 152 87
Innritun 308 6
Jólakveðja 282 223
Vorsýning 195 36
Menntamálastofnun 10.155 954
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 569 901
Auglýsingar – innlendir miðlar 9.576
Auglýsingar – erlendir miðlar 10 53
Barna- og fjölskyldustofa 5.744 3.804
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 686 444
Auglýsingar – innlendir miðlar 64 144
Auglýsingar – erlendir miðlar 1.280
Farsældarskólinn 848
Fósturforeldraherferð 2.266
Kynferðislegt ofbeldi og skólakerfið 1.208
Kynningarefni stofnunar 496
Viðhald og endurbætur vefsíðu 952 1.159
Ráðgjafar- og greiningarstöð 513 693
Almennt um námskeið stofnunar 204 303
Atvinnuauglýsing – innlendir miðlar 104 87
Auglýsingar – erlendir miðlar 204 303
Samtals, ráðuneyti og stofnanir 62.594 51.290
Tafla 2. Kostnaður ráðuneytis og stofnana þess við birtingar í innlendum og erlendum fjölmiðlum.
Birtingarkostnaður eftir innlendum og erlendum miðlum árin 2022 og 2023 (upphæðir í þús. kr.).
Stofnun/ár 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti 5.963 1.378
Erlendir miðlar 58
Innlendir miðlar 5.963 1.320
Menntaskólinn í Reykjavík 197 225
Innnlendir miðlar 197 225
Menntaskólinn á Akureyri 327 120
Innnlendir miðlar 279 97
Erlendir miðlar 48 23
Menntaskólinn við Hamrahlíð 133 184
Innnlendir miðlar 82 117
Erlendir miðlar 51 66
Menntaskólinn við Sund 10 10
Erlendir miðlar 10 10
Menntaskólinn á Ísafirði 246 445
Innnlendir miðlar 50 93
Erlendir miðlar 197 352
Menntaskólinn á Egilsstöðum 176 109
Innnlendir miðlar 176 109
Menntaskólinn í Kópavogi 989 343
Innnlendir miðlar 849 293
Erlendir miðlar 139 50
Kvennaskólinn í Reykjavík 21 21
Innnlendir miðlar 1
Erlendir miðlar 20 21
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1.226 1.486
Innnlendir miðlar 612 1.211
Erlendir miðlar 615 275
Fjölbrautaskólinn Ármúla 3.274 4.074
Innnlendir miðlar 3.270 3.484
Erlendir miðlar 4 590
Flensborgarskóli 814 42
Innnlendir miðlar 814 42
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 320 179
Innnlendir miðlar 320 179
Fjölbrautaskóli Vesturlands 138 716
Innnlendir miðlar 138 716
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 589 602
Innnlendir miðlar 589 602
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 2.140 1.685
Innnlendir miðlar 1.413 1.382
Erlendir miðlar 726 303
Fjölbrautaskóli Suðurlands 236 214
Innnlendir miðlar 56 136
Erlendir miðlar 180 78
Verkmenntaskóli Austurlands 727 860
Innnlendir miðlar 727 860
Verkmenntaskólinn á Akureyri 677 541
Innnlendir miðlar 677 541
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 350 348
Innnlendir miðlar 311 278
Erlendir miðlar 40 70
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 239 510
Innnlendir miðlar 227 447
Erlendir miðlar 12 63
Framhaldsskólinn á Húsavík 377 286
Innnlendir miðlar 282 272
Erlendir miðlar 95 14
Framhaldsskólinn á Laugum 1.300 1.253
Innnlendir miðlar 320 365
Erlendir miðlar 980 888
Borgarholtsskóli 2.260 2.610
Innnlendir miðlar 1.488 2.038
Erlendir miðlar 772 571
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 159 228
Innnlendir miðlar 159 228
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 454 662
Innnlendir miðlar 454 662
Menntaskólinn á Tröllaskaga 938 376
Innnlendir miðlar 938 376
Menntamálastofnun 9.870 328
Innnlendir miðlar 9.860 275
Erlendir miðlar 10 53
Barna- og fjölskyldustofa 2.030 588
Innnlendir miðlar 750 588
Erlendir miðlar 1.280
Ráðgjafar- og greiningarstöð 256 347
Innnlendir miðlar 52 44
Erlendir miðlar 204 303
Samtals, ráðuneyti og stofnanir 36.436 20.769
Tafla 3. Kostnaður ráðuneytis og stofnana þess við ráðstefnur og viðburði.
Kostnaður við viðburði og ráðstefnur árin 2022 og 2023 (upphæðir í þús. kr.).
Stofnun/ár 2022 2023
Mennta– og barnamálaráðuneyti 16.283 26.298
Menntaskólinn í Reykjavík 197 225
Menntaskólinn á Akureyri 780 576
Menntaskólinn að Laugarvatni 85 405
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1.262 1.683
Menntaskólinn við Sund 160 310
Menntaskólinn á Ísafirði 472 327
Menntaskólinn á Egilsstöðum 786 657
Menntaskólinn í Kópavogi 235 2.301
Kvennaskólinn í Reykjavík 20 50
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 3.385 3.030
Fjölbrautaskólinn Ármúla 3.172 4.311
Flensborgarskóli 1.374 2.355
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 257 224
Fjölbrautaskóli Vesturlands 2.592 3.926
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 589 761
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 940 2.676
Fjölbrautaskóli Suðurlands 246 1.332
Verkmenntaskóli Austurlands 727 860
Verkmenntaskólinn á Akureyri 1.350 3.122
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 350 348
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 250 553
Framhaldsskólinn á Húsavík 404 348
Framhaldsskólinn á Laugum 4.036 3.639
Borgarholtsskóli 3.500 4.236
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 339 542
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 1.459 1.934
Menntaskólinn á Tröllaskaga 2.401 1.566
Menntamálastofnun 10.604 9.683
Barna- og fjölskyldustofa 8.526 6.749
Ráðgjafar- og greiningarstöð 4.211 4.020
Samtals, ráðuneyti og stofnanir 70.991 89.047